# translation of knewsticker.po to # translation of knewsticker.po to Icelandic # Icelandic translation of knewsticker.po # Copyright (C) 2001, 2004, 2005, 2006 Free Software Foundation, Inc. # David S. Geirsson , 2001. # Stígur Snæsson , 2004. # Pjetur G. Hjaltason , 2004. # Þröstur Svanbergsson , 2004. # Arnar Leosson , 2005. # msgid "" msgstr "" "Project-Id-Version: knewsticker\n" "POT-Creation-Date: 2019-01-13 18:50+0100\n" "PO-Revision-Date: 2006-02-02 21:39+0100\n" "Last-Translator: Arnar Leosson \n" "Language-Team: Icelandic \n" "Language: is\n" "MIME-Version: 1.0\n" "Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n" "Content-Transfer-Encoding: 8bit\n" "X-Generator: KBabel 1.11.1\n" #: _translatorinfo:1 msgid "" "_: NAME OF TRANSLATORS\n" "Your names" msgstr "Pjetur G. Hjaltason, Stígur Snæsson" #: _translatorinfo:2 msgid "" "_: EMAIL OF TRANSLATORS\n" "Your emails" msgstr "pjetur@pjetur.net, stigur@vortex.is" #: common/configaccess.cpp:259 common/configaccess.cpp:500 #: knewstickerconfigwidget.ui:587 #, no-c-format msgid "all news sources" msgstr "öllum fréttaveitum" #: common/configaccess.cpp:264 common/configaccess.cpp:501 #: knewstickerconfigwidget.ui:650 #, no-c-format msgid "contain" msgstr "innihalda" #: common/configaccess.cpp:266 knewstickerconfigwidget.ui:655 #, no-c-format msgid "do not contain" msgstr "innihalda ekki" #: common/configaccess.cpp:268 knewstickerconfigwidget.ui:660 #, no-c-format msgid "equal" msgstr "jafngilda" #: common/configaccess.cpp:270 knewstickerconfigwidget.ui:665 #, no-c-format msgid "do not equal" msgstr "jafngilda ekki" #: common/configaccess.cpp:277 common/configaccess.cpp:499 #: knewstickerconfigwidget.ui:546 #, no-c-format msgid "Show" msgstr "Sýna" #: common/newsengine.cpp:74 msgid "Arts" msgstr "Listir" #: common/newsengine.cpp:75 msgid "Business" msgstr "Viðskipti" #: common/newsengine.cpp:76 msgid "Computers" msgstr "Tölvur" #: common/newsengine.cpp:77 msgid "Games" msgstr "Leikir" #: common/newsengine.cpp:78 msgid "Health" msgstr "Heilsa" #: common/newsengine.cpp:79 msgid "Home" msgstr "Heimili" #: common/newsengine.cpp:80 msgid "Recreation" msgstr "Tómstundir" #: common/newsengine.cpp:81 msgid "Reference" msgstr "Heimildir" #: common/newsengine.cpp:82 msgid "Science" msgstr "Vísindi" #: common/newsengine.cpp:83 msgid "Shopping" msgstr "Versla" #: common/newsengine.cpp:84 msgid "Society" msgstr "Samfélag" #: common/newsengine.cpp:85 msgid "Sports" msgstr "Íþróttir" #: common/newsengine.cpp:87 msgid "Magazines" msgstr "Tímarit" #: common/newsengine.cpp:88 common/newsengine.h:72 knewstickerconfig.cpp:242 #: knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:59 newsscroller.cpp:192 msgid "Unknown" msgstr "Óþekkt" #: common/newsengine.cpp:219 msgid "" "

The program '%1' was terminated abnormally.
This can happen if it " "receives the SIGKILL signal.

" msgstr "" "

Forritið '%1' hætti keyrslu á óeðlilegan máta.
Þetta getur gerst ef " "það fær SIGKILL-merki.

" #: common/newsengine.cpp:234 msgid "

Program output:
%1
" msgstr "

Frálag forrits:
%1
" #: common/newsengine.cpp:236 msgid "An error occurred while updating the news source '%1'." msgstr "Villa varð við endurnýjun á fréttaveitunni '%1'." #: common/newsengine.cpp:238 msgid "KNewsTicker Error" msgstr "Fréttastrimill Villa" #: common/newsengine.cpp:250 msgid "The program '%1' could not be started at all." msgstr "Það var ekki hægt að ræsa forritið '%1'." #: common/newsengine.cpp:251 msgid "" "The program '%1' tried to read or write a file or directory which could not " "be found." msgstr "" "Forritið '%1' reyndi að lesa eða skrifa skrá eða möppu sem ekki fannst." #: common/newsengine.cpp:253 msgid "An error occurred while the program '%1' tried to read or write data." msgstr "Villa kom upp þegar forritið '%1' reyndi að skrifa eða lesa gögn." #: common/newsengine.cpp:255 msgid "" "The program '%1' was passed too many arguments. Please adjust the command " "line in the configuration dialog." msgstr "" "Reynt var að senda of margar breytur til forritsins '%1'. Vinsamlegast lagið " "skipunarlínuna í uppsetnigarglugga." #: common/newsengine.cpp:257 msgid "" "An external system program upon which the program '%1' relied could not be " "executed." msgstr "Annað forrit sem forritið '%1' þarf á að halda gat ekki keyrt." #: common/newsengine.cpp:259 msgid "" "The program '%1' tried to read or write a file or directory but lacks the " "permission to do so." msgstr "" "Forritið '%1' reyndi að lesa eða skrifa í skrá eða möppu sem það hefur ekki " "réttindi til að gera." #: common/newsengine.cpp:261 msgid "The program '%1' tried to access a device which was not available." msgstr "Forritið '%1' reyndi aðgang að tæki sem ekki var til staðar" #: common/newsengine.cpp:263 msgid "There is no more space left on the device used by the program '%1'." msgstr "Það er ekki meira pláss á tæki sem forritið '%1' notar." #: common/newsengine.cpp:265 msgid "" "The program '%1' tried to create a temporary file on a read only file system." msgstr "" "Forritið '%1' reyndi að búa til tímabundna skrá á read only skráakerfi." #: common/newsengine.cpp:267 msgid "" "The program '%1' tried to call a function which is not implemented or " "attempted to access an external resource which does not exist." msgstr "" "Forritið '%1' reyndi að keyra fall sem er ekki til staðar eða reyndi að " "nálgast auðlind sem er ekki til staðar." #: common/newsengine.cpp:270 msgid "" "The program '%1' was unable to retrieve input data and was therefore unable " "to return any XML data." msgstr "" "Forritið '%1' var ófært um að ná í inntaksgögn og var því ókleift að skila " "neinum XML-gögnum." #: common/newsengine.cpp:272 msgid "" "The program '%1' tried to access a host which is not connected to a network." msgstr "Forritið '%1' reyndi aðgang að tölvu sem ekki er tengd neti." #: common/newsengine.cpp:274 msgid "The program '%1' tried to access a protocol which is not implemented." msgstr "Forritið '%1' reyndi aðgang að samskiptaaðferð sem ekki er útfærð" #: common/newsengine.cpp:276 msgid "" "The program '%1' requires you to configure a destination address to retrieve " "data from. Please refer to the documentation of the program for information " "on how to do that." msgstr "" "Forritið '%1' krefst þess að þí stillir inn vistfang fjartengdrar vélar til " "að taka við gögnum frá. Vinsamlegast gluggaðu í leiðbeiningar þessa forrits " "til að sjá hvernig það er gert." #: common/newsengine.cpp:279 msgid "" "The program '%1' tried to use a socket type which is not supported by this " "system." msgstr "" "Forritið '%1' reyndi að nota sökkulgerð sem er ekki studd af þessu kerfi." #: common/newsengine.cpp:281 msgid "The program '%1' tried to access an unreachable network." msgstr "Forritið '%1' reyndi aðgang að ónáanlegu neti." #: common/newsengine.cpp:283 msgid "" "The network the program '%1' was trying to access dropped the connection " "with a reset." msgstr "" "Netið sem forritið '%1' var að reyna að komast í samband við sleit " "sambandinu og endurstillti." #: common/newsengine.cpp:285 msgid "The connection of the program '%1' was reset by peer." msgstr "Tengingu forritsins '%1' var lokað á fjartengda endanum." #: common/newsengine.cpp:287 msgid "The connection the program '%1' was trying to establish timed out." msgstr "Tengingin sem forritið '%1' var að reyna að koma á, féll á tíma." #: common/newsengine.cpp:289 msgid "The connection the program '%1' was trying to establish was refused." msgstr "Tengingu frá forritinu '%1' var hafnað." #: common/newsengine.cpp:291 msgid "The host the program '%1' was trying to reach is down." msgstr "" "Þjónninn sem forritið '%1' var að reyna að tengjast er ekki í sambandi." #: common/newsengine.cpp:293 msgid "" "The host the program '%1' was trying to reach is unreachable, no route to " "host." msgstr "" "Þjónninn sem forritið '%1' var að reyna að tengjast er ekki til staðar, " "engin rúta til hennar." #: common/newsengine.cpp:295 msgid "" "KNewsTicker could not execute the program '%1' because its executable bit " "was not set. You can mark that program as executable by executing the " "following steps:

  • Open a Konqueror window and browse to the program
  • Click on the file with the right mouse button, and select " "'Properties'
  • Open the 'Permissions' tab and make sure that the box " "in the column 'Exec' and the row 'User' is checked to ensure that the " "current user is allowed to execute that file.
" msgstr "" "KNewsTicker gat ekki keyrt forritið '%1' vegna þess að það hefur ekki " "keyrsluheimildir. Þú getur gefið forritinu keyrsluheimildir með því að " "fylgja eftirfarandi leiðbeiningum:
  • Opnaðu Konqueror og flakkaðu að " "forritinu
  • Hægrismelltu á forritið og veldu 'Eiginleikar'
  • Opnaðu 'Heimildir' flipann og gakktu úr skugga um að hakað sé við " "'Keyra' í dálknum 'Notandi' svo notendur mega keyra þetta forrit.
" #: common/newsengine.cpp:303 msgid "" "The program '%1' sent a bad request which was not understood by the server." msgstr "Forritið '%1' sendi ógilda beiðni sem þjónninn skildi ekki." #: common/newsengine.cpp:305 msgid "" "The program '%1' failed to issue an authorization for an area which needs " "some form of authorization before it can be accessed." msgstr "" "Forritið '%1' auðkenndi sig ekki gagnvart svæði sem krefst auðkenningar." #: common/newsengine.cpp:308 msgid "" "The program '%1' aborted because it could not access the data without paying " "for it." msgstr "Forritið '%1' hætti vegna þess að það gat ekki lesið gögn án greiðslu." #: common/newsengine.cpp:310 msgid "The program '%1' tried to access a forbidden source." msgstr "Forritið '%1' reyndi að sækja gögn af lokuðu svæði." #: common/newsengine.cpp:312 msgid "The program '%1' tried to access data which could not be found." msgstr "Forritið '%1' reyndi að sækja gögn sem fundust ekki." #: common/newsengine.cpp:314 msgid "The HTTP request of the program '%1' timed out." msgstr "HTTP beiðni forritsins '%1' féll á tíma." #: common/newsengine.cpp:315 msgid "" "A server error has been encountered. It is likely that you cannot do " "anything about it." msgstr "" "Villa hefur komið upp á miðlara. Það er ekki líklegt að þú getir gert neitt " "í málinu." #: common/newsengine.cpp:317 msgid "" "The HTTP protocol version used by the program '%1' was not understood by the " "HTTP server or source." msgstr "" "HTTP miðlarinn eða uppsprettan skildi ekki HTTP samskiptaregluna sem er " "notuð af forritinu'%1'" #: common/newsengine.cpp:319 msgid "KNewsTicker was unable to detect the exact reasons for the error." msgstr "Fréttastimill gat ekki fundið nákvæma ástæðu vilunnar." #: knewsticker.cpp:46 knewsticker.cpp:474 msgid "KNewsTicker" msgstr "KNewsTicker" #: knewsticker.cpp:47 msgid "A news ticker applet." msgstr "Fréttastrimill - bakkaforrit." #: knewsticker.cpp:48 msgid "(c) 2000, 2001 The KNewsTicker developers" msgstr "(c) 2000, 2001 KNewsTicker forritarahópurinn" #: knewsticker.cpp:58 msgid "Show menu" msgstr "Sýna valmynd" #: knewsticker.cpp:76 msgid "Original author" msgstr "Upphaflegur höfundur" #: knewsticker.cpp:78 msgid "Hypertext headlines and much more" msgstr "Veftextafyrirsagnir og fleira" #: knewsticker.cpp:80 msgid "Mouse wheel support" msgstr "Stuðningur við músarhjól" #: knewsticker.cpp:82 msgid "Rotated scrolling text modes" msgstr "Umsnúinn skrunutextahamur" #: knewsticker.cpp:289 msgid "" "Could not update news site '%1'.
The supplied resource file is " "probably invalid or broken.
" msgstr "" "Gat ekki uppfært fréttasíðuna '%1'.
Gagnaskráin er líklega ekki til " "eða gölluð.
" #: knewsticker.cpp:293 msgid "" "The following news sites had problems. Their resource files are probably " "invalid or broken.
    " msgstr "" "Eftirtaldar fréttasíður gáfu villu. Gagnaskráin er líklega ekki til eða " "biluð.
      " #: knewsticker.cpp:301 msgid "" "Failed to update several news sites. The Internet connection might be cut." msgstr "Gat ekki uppfært nokkrar síður. Gæti verið aftengt Internetinu." #: knewsticker.cpp:432 knewsticker.cpp:463 msgid "Check News" msgstr "Sækja fréttir" #: knewsticker.cpp:438 msgid "Currently Being Updated, No Articles Available" msgstr "Verið að uppfæra, engar fréttir að hafa." #: knewsticker.cpp:454 msgid "No Articles Available" msgstr "Engar greinar til" #: knewsticker.cpp:464 msgid "Offline Mode" msgstr "Ónettengdur hamur" #: knewsticker.cpp:477 msgid "About KNewsTicker" msgstr "Um Fréttastrimill" #: knewsticker.cpp:479 msgid "Configure KNewsTicker..." msgstr "Stilla Fréttastrimil..." #: knewstickerconfig.cpp:102 msgid "News query interval:" msgstr "Tími milli fréttafyrirspurna:" #: knewstickerconfig.cpp:146 msgid "All News Sources" msgstr "Allar fréttaveitur." #: knewstickerconfig.cpp:254 knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:62 #: knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:63 newsscroller.cpp:195 #: newsscroller.cpp:196 #, c-format msgid "Unknown %1" msgstr "Óþekkt %1" #: knewstickerconfig.cpp:321 #, c-format msgid "" "_n:

      Do you really want to remove %n news source?

      \n" "

      Do you really want to remove these %n news sources?

      " msgstr "" "

      Viltu virkilega fjarlægja %n fréttaveitu?

      \n" "

      Viltu virkilega fjarlægja %n fréttaveitur?

      " #: knewstickerconfig.cpp:345 msgid "

      Do you really want to remove the selected filter?

      " msgstr "

      Viltu virkilega fjarlægja valda síu?

      " #: knewstickerconfig.cpp:364 newssourcedlgimpl.cpp:199 msgid "Edit News Source" msgstr "Sýsla með fréttaveitu" #: knewstickerconfig.cpp:365 msgid "&Add News Source" msgstr "Bæt&a fréttaveitu við" #: knewstickerconfig.cpp:367 msgid "&Modify '%1'" msgstr "&Breyta '%1'" #: knewstickerconfig.cpp:369 msgid "&Remove '%1'" msgstr "Taka '%1' í bu&rtu" #: knewstickerconfig.cpp:371 msgid "&Remove News Sources" msgstr "Taka bu&rt fréttaveitu" #: knewstickerconfig.cpp:374 msgid "&Modify News Source" msgstr "&Breyta fréttaveitu" #: knewstickerconfig.cpp:375 msgid "&Remove News Source" msgstr "Taka bu&rt fréttaveitu" #: knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:23 msgid "KNewsTickerStub" msgstr "KNewsTickerStub" #: knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:25 msgid "A frontend to the KNewsTicker configuration" msgstr "Viðmót á stillingar fréttastrimils" #: knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:26 msgid "(c)2000, 2001 Frerich Raabe" msgstr "(c)2000, 2001 Frerich Raabe" #: knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:31 msgid "Add the RDF/RSS file referenced by " msgstr "Bæta við RDF/RSS skránni sem er gefin upp af " #: knewstickerstub/knewstickerstub.cpp:41 msgid "Author" msgstr "Höfundur" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlg.cpp:54 msgid "News Resource" msgstr "Fréttaveita" #: newsscroller.cpp:185 msgid "

      Do you really want to add '%1' to the list of news sources?

      " msgstr "

      Viltu virkilega bæta '%1' við fréttaveitulistann?

      " #: newsscroller.cpp:443 msgid " +++ No News Available +++" msgstr " +++ Engar Fréttir að hafa +++" #: newssourcedlgimpl.cpp:29 msgid "Downloading Data" msgstr "Hleð niður gögnum" #: newssourcedlgimpl.cpp:35 msgid "" "Please wait while KNewsTicker is downloading some data necessary to " "suggest reasonable values.

      This will not take longer than one " "minute.
      " msgstr "" "Vinsamlegast bíðið meðan KNewsTicker hleður niður gögnum, nauðsynlegum " "til að koma með skynsamlegar tillögur.

      Þetta tekur ekki meira en " "mínútu.
      " #: newssourcedlgimpl.cpp:72 msgid "Could not retrieve the specified source file." msgstr "Gat ekki sótt umrædda skrá" #: newssourcedlgimpl.cpp:124 msgid "You have to specify a name for this news source to be able to use it." msgstr "" "Nauðsynlegt er að gefa þessari fréttaveitu nafn til að geta notað hana." #: newssourcedlgimpl.cpp:125 msgid "No Name Specified" msgstr "Ekkert nafn gefið" #: newssourcedlgimpl.cpp:219 msgid "" "You have to specify the source file for this news source to be able to use " "it." msgstr "" "Það þarf að gefa upp frumskrá fyrir þessa fréttaveitu til að hægt sé að nota " "hana." #: newssourcedlgimpl.cpp:220 msgid "No Source File Specified" msgstr "Ekki getið um frumskrá" #: newssourcedlgimpl.cpp:226 msgid "" "KNewsTicker needs a valid RDF or RSS file to suggest sensible values. The " "specified source file is invalid." msgstr "" "KNewsTicker þarf gilda RDF eða RSS skrá til að geta lagt til skynsamleg " "gildi. Uppgefinn frumskrá er ógild." #: newssourcedlgimpl.cpp:228 msgid "Invalid Source File" msgstr "Ógild frumskrá" #: knewstickerconfigwidget.ui:52 knewstickerconfigwidget.ui:69 #, no-c-format msgid "General" msgstr "Almennt" #: knewstickerconfigwidget.ui:96 #, no-c-format msgid " min" msgstr "mín." #: knewstickerconfigwidget.ui:99 #, no-c-format msgid "Never" msgstr "Aldrei" #: knewstickerconfigwidget.ui:102 #, no-c-format msgid "Interval of news queries" msgstr "Tími milli fréttafyrirspurna" #: knewstickerconfigwidget.ui:105 #, no-c-format msgid "" "Here you can define at what interval KNewsTicker queries the configured news " "sources for new headlines. This depends generally on how fast you would like " "to hear about news and how much load you want to put on the network:
        \n" "
      • A lower value (lower than 15 minutes) enables you to get notified " "about news very quickly if you want or need to. Please note that it " "increases the network traffic significantly, though. Therefore, such low " "values should not be used if you query popular news sites (such as Slashdot or Freshmeat) as they have generally already enough work processing the " "incoming queries.
      • \n" "
      • A higher value (higher than 45 minutes) will make you hear about " "news less quickly. For non-timecritical applications, it should be suitable, " "though. The positive aspect of longer intervals is that only very little " "load is put on the network; this saves resources and nerves, for you and the " "system administrators of the news sites you query.
      \n" "The default value (30 minutes) should be appropriate and reasonable in most " "cases." msgstr "" "Hér geturðu stillt með hvaða millibili KNewsTicker sendir fyrirspurn til " "innstilltrar fréttaveitu um nýjar fyrirsagnir. Þetta veltur oftast á því " "hversu fljótt þú vilt fá fréttir og hversu mikið þú vilt leggja á netið:" "
        \n" "
      • Lægra gildi (minna en 15 mínútur) gerir þér kleift að fá fréttir " "mjög fljótlega ef þú þarft. Vinsamlega athugið að þetta getur þýtt mikla " "aukningu á netumferð. Þessvegna ætti ekki að nota svo lág gildi fyrir " "vinsælar fréttasíður (eins og Slashdot " "eða Freshmeat) þar sem þær hafa " "yfirleitt nóg að gera við að svara innkomnum fyrirspurnum.
      • \n" "
      • Hærra gildi (hærra en 45 mínútur) verður til að þú færð " "fréttirnar mun seinna. Þar sem ekki er um mínútuspursmál að ræða, ætti þetta " "að duga. Það jákvæða við þetta er að minna er lagt á netið og taugar, bæði " "þínar og netstjóra fréttasíðnanna sem þú notar.
      \n" "Sjálfgefna gildið (30 mín) ætti að eiga við í flestum tilfellum." #: knewstickerconfigwidget.ui:130 #, no-c-format msgid "Nonsensitive" msgstr "Ónæmt" #: knewstickerconfigwidget.ui:133 knewstickerconfigwidget.ui:156 #: knewstickerconfigwidget.ui:170 knewstickerconfigwidget.ui:189 #, no-c-format msgid "Mousewheel sensitivity" msgstr "Næmni músarhjóls" #: knewstickerconfigwidget.ui:136 #, no-c-format msgid "" "This slider allows you to define how quickly/slowly the text should be " "scrolled when using the mousewheel." msgstr "" "Þessi skrunslá hjálpar þér að stilla hversu hrratt/hægt textinn rúllar þeger " "þú notar músahjólið." #: knewstickerconfigwidget.ui:159 knewstickerconfigwidget.ui:173 #: knewstickerconfigwidget.ui:192 #, no-c-format msgid "" "This slider allows you to define how fast/slow the text should be scrolled " "when using the mousewheel." msgstr "" "Þessi skrunslá hjálpar þér að stilla hversu hrratt/hægt textinn rúllar þeger " "þú notar músahjólið." #: knewstickerconfigwidget.ui:167 #, no-c-format msgid "Sensitive" msgstr "Næmt" #: knewstickerconfigwidget.ui:183 #, no-c-format msgid "&Mousewheel sensitivity:" msgstr "Næmni &músarhjóls:" #: knewstickerconfigwidget.ui:200 #, no-c-format msgid "&Use custom names for news sites" msgstr "Gefa fréttasvæð&um sérstök nöfn" #: knewstickerconfigwidget.ui:203 #, no-c-format msgid "Use the names defined in the list of news sources" msgstr "Nota nöfn sem gefin eru í lista yfir fréttaveitur" #: knewstickerconfigwidget.ui:206 #, no-c-format msgid "" "Check this box to make the news ticker use the names you specified in the " "list of news sources (available on the tab labeled News sources) " "instead of the ones the news sites themselves report.
      This can be handy " "for news sites which report a very long or useless name." msgstr "" "Merktu við boxið til að fréttastrimillinn sýni nöfn fréttaveitanna sem þeim " "hafa verið gefin í listanum yfir fréttaveitur (í flipanum merktum " "Fréttaveitur í stað þeirra sem veiturnar gefa sjálfar upp.
      Þetta " "getur komið sér vel þegar fréttasíðurnar gefa upp mjög löng eða einskis nýt " "nöfn." #: knewstickerconfigwidget.ui:235 #, no-c-format msgid "News Sources" msgstr "Fréttaveitur" #: knewstickerconfigwidget.ui:250 #, no-c-format msgid "Name of Site" msgstr "Nafn á svæði" #: knewstickerconfigwidget.ui:261 #, no-c-format msgid "Source File" msgstr "Frumskrá" #: knewstickerconfigwidget.ui:272 #, no-c-format msgid "Max. Articles" msgstr "Hámark greina" #: knewstickerconfigwidget.ui:291 #, no-c-format msgid "News sources to be queried" msgstr "Fréttveitur sem á að nota" #: knewstickerconfigwidget.ui:294 #, no-c-format msgid "" "This list lets you manage the list of news sites the news ticker will query " "for headlines. The news sources are arranged in a tree-like hierarchy and " "sorted by topic.
      The column labeled \"Max. articles\" shows how many " "articles will be cached for the news sites (read: how many articles will be " "accessible through the context menu).
        \n" "
      • To add a site, you can either drag the URL of the RDF or RSS file to " "this list from Konqueror or any other application, or use the Add... " "button in the bottom right corner.
      • \n" "
      • To modify a site, just double-click on the particular news source you " "would like to edit and an input field will pop up which lets you edit the " "respective property.
      • \n" "
      • To remove a site, simply select a news source in the list and click on " "the Remove button in the lower right corner.
      \n" "Note that you can also right-click on the list to open a menu which lets you " "add and remove news sources. You can also enable or disable certain news " "sources temporarily by checking or unchecking the box next to it; those news " "sources whose boxes are checked are considered activated and will be " "processed by KNewsTicker." msgstr "" "Þessi listi gefur þér kost á að sýsla með lista yfir fréttasíður sem " "fréttastrimillinn biður um fyrirsagnir frá. Fréttaveitunum er raðað upp í " "tré og flokkaðar eftir efnisflokkum.
      Dálkurinn merktur \"Hámark greina\" " "sýnir hve margar greinar eru geymdar í skyndiminni fyrir fréttasvæðið " "(lesist: hve margar greinar verða aðgengilegar í samhengisvalmyndinni).
        \n" "
      • Til að bæta við síðu, geturðu annað hvort dregið slóðina að RDF eða RSS " "skránni yfir á listann frá Konqueror eða öðru forriti eða notað Bæta " "við... hnappinn neðst til hægri.
      • \n" "
      • Til að breyta síðu tvísmellirðu á þá fréttaveitu sem þú vilt breyta og " "innsláttarsvæði þar sem þú getur breytt viðkomandi eiginleikum mun birtast.\n" "
      • Til að fjarlægja síðu smellirðu bara á Fjarlægja hnappinn neðst " "til hægri.
      \n" "Athugaðu að þú getur líka hægrismellt á listann til að fá upp valmynd sem " "gefur kost á að bæta við og fjarlægja fréttaveitur. Þú getur líka af/virkjað " "fréttaveitur tímabundið með því að merkja í kassann næst henni; þær " "fréttaveitur sem er merkt við eru virkar." #: knewstickerconfigwidget.ui:309 knewstickerconfigwidget.ui:498 #, no-c-format msgid "R&emove" msgstr "Taka bu&rt" #: knewstickerconfigwidget.ui:312 #, no-c-format msgid "Remove selected site" msgstr "Taka burt valda síðu" #: knewstickerconfigwidget.ui:315 #, no-c-format msgid "" "Click this button to remove the currently selected news site from the list." msgstr "Smelltu á þennan hnapp til að taka valdar síður af listanum" #: knewstickerconfigwidget.ui:340 #, no-c-format msgid "Add..." msgstr "Bæta við..." #: knewstickerconfigwidget.ui:343 #, no-c-format msgid "Add a new site" msgstr "Bæta við nýrri síðu" #: knewstickerconfigwidget.ui:346 #, no-c-format msgid "" "Click this button to add a new site to the list. Note that you can also drag " "a RDF or RSS file to this list (i.e. from Konqueror) to add it to the list." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að bæta við listann. Athugaðu að það er líka hægt " "að dregið RDF eða RSS skrá yfir í listann (t.d. frá Konqueror) til að bæta " "henni við listann." #: knewstickerconfigwidget.ui:357 #, no-c-format msgid "&Modify..." msgstr "&Breyta" #: knewstickerconfigwidget.ui:360 #, no-c-format msgid "Modify selected news source" msgstr "Breyta valdri fréttaveitu" #: knewstickerconfigwidget.ui:363 #, no-c-format msgid "" "Click this button to open a dialog which lets you edit the properties (such " "as the name, the source file, or the icon) of the currently selected news " "source." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að opna glugga þar sem þú getur skráð eiginleika " "(svo sem nafn, frumskrá eða tákni) valinnar fréttaveitu." #: knewstickerconfigwidget.ui:373 #, no-c-format msgid "Filters" msgstr "Síur" #: knewstickerconfigwidget.ui:388 #, no-c-format msgid "Action" msgstr "Aðgerð" #: knewstickerconfigwidget.ui:410 #, no-c-format msgid "Affects" msgstr "Áhrif" #: knewstickerconfigwidget.ui:432 #, no-c-format msgid "Condition" msgstr "Staða" #: knewstickerconfigwidget.ui:443 #, no-c-format msgid "Expression" msgstr "Framsetning" #: knewstickerconfigwidget.ui:462 #, no-c-format msgid "Currently configured filters" msgstr "Stilltar síur" #: knewstickerconfigwidget.ui:465 #, no-c-format msgid "" "Here you can see the list of currently configured filters and manage them as " "well as add new filters. Managing them is fairly easy:
        \n" "
      • To add a new filter, specify its properties in the box below " "labeled Filter properties and press the Add button in the " "lower right corner.
      • \n" "
      • Modifying an existing filter is done in a similar manner: simply " "select the filter you would like to edit in the list and change its " "properties in the box below.
      • \n" "
      • Finally, to remove a filter, select it in the list and press the " "button labeled Remove in the lower right corner.
      \n" "You can also enable or disable certain filters temporarily by checking or " "unchecking the box next to them; those filters whose boxes are checked are " "considered enabled and will be honored by KNewsTicker.
      \n" "Note that the filters are processed from the top to the bottom so that of " "two filters which might nullify each other (like \"Show...does not contain " "TDE\" and \"Show...contains TDE\") only the one which is lower in the list " "will take effect." msgstr "" "Hér gefur að líta lista yfir innstilltar síur sem þú getur bæði stillt og " "bætt við Það er fremur auðvelt að sýsla með þær:
        \n" "
      • Til aðbæta við nýrri síu seturðu eiginleika hennar í kassanum " "fyrir neðan merktum Eiginleikar síu og ýtir á Bæta við " "hnappinn niðri til hægri.
      • \n" "
      • breyta síu er farið að á svipaðan hátt. Veldu síuna sem þú vilt " "breyta í listanum og breyttu eiginleikum hennar í kassanum fyrir neðan.\n" "
      • Að lokum, til að fjarlæga síu velurðu hana í listanum og ýtir á " "hnappinn Fjarlægja niðri til hægri.
      \n" "Þú getur líka sett síu tímabundið af og á með því að merkja við í kassann " "við hliðina á henni í listanum. Þær síur sem merkt er við eru virkar og " "notaðar af KNewsTicker
      \n" "Athugaðu að farið er í gegnum síur ofan frá og niður þannig að ef tvær síur " "mundu taka út hver aðra (eins og \"Sýna..inniheldur ekki TDE\" og \"Sýna..." "inniheldur TDE\") yrði farið eftir síunni sem er neðar á listanum." #: knewstickerconfigwidget.ui:501 #, no-c-format msgid "Remove selected filter" msgstr "Taka burt valda síu" #: knewstickerconfigwidget.ui:504 #, no-c-format msgid "Press this button to remove the selected filter from the list." msgstr "Smelltu á þennan hnapp til að taka valda síu af listanum" #: knewstickerconfigwidget.ui:512 #, no-c-format msgid "A&dd" msgstr "Bæt&a við" #: knewstickerconfigwidget.ui:515 #, no-c-format msgid "Add configured filter" msgstr "Bæta stilltri síu við" #: knewstickerconfigwidget.ui:518 #, no-c-format msgid "Press this button to add the configured filter to the list." msgstr "Smelltu á þennan hnapp til að bæta síunni við listann" #: knewstickerconfigwidget.ui:526 #, no-c-format msgid "Filter Properties" msgstr "Eiginleikar síu" #: knewstickerconfigwidget.ui:541 #, no-c-format msgid "Hide" msgstr "Fela" #: knewstickerconfigwidget.ui:553 #, no-c-format msgid "Action for this filter" msgstr "Aðgerðir þessarar síu" #: knewstickerconfigwidget.ui:556 #, no-c-format msgid "" "Here you can define what should happen if this filter matches (e.g. whether " "the matching articles should be shown or hidden)." msgstr "" "Hér geturðu skilgreint hvað á að gerast ef eitthvað fer í þessa síu (þ.e. " "hvort þær greinar sem uppfylla skilyrðin séu sýndar eða ekki)." #: knewstickerconfigwidget.ui:581 #, no-c-format msgid "articles from" msgstr "greinar frá" #: knewstickerconfigwidget.ui:594 #, no-c-format msgid "Affected news sources" msgstr "Fréttaveitur sem þetta hefur áhrif á" #: knewstickerconfigwidget.ui:597 #, no-c-format msgid "" "Here you can specify which news sources (or all of them) are affected. Note " "that only the news sources which have been activated on the News sources tab are shown in this combo box." msgstr "" "Her er hægt að skilgreina hvaða fréttaveitur (eða þær allar) þetta hefur " "áhrif á. Athugið að einungis fréttaveitur sem hafa verið gerðar virkar í " "flipanum Fréttaveitur, eru sýndar í þessum valreit." #: knewstickerconfigwidget.ui:605 #, no-c-format msgid "whose" msgstr "þar" #: knewstickerconfigwidget.ui:613 #, no-c-format msgid "Keyword/Expression" msgstr "Lykilorð/orðasamband" #: knewstickerconfigwidget.ui:616 #, fuzzy, no-c-format msgid "" "Here you can type a keyword or expression to be used for this filter which " "depends on the condition you selected in the combo box at the right:
        \n" "
      • contain, does not contain - you should probably enter a " "keyword here, like \"TDE\", \"Baseball\" or \"Business\". The keyword is not " "case-sensitive so it does not matter whether you type \"tde\", \"TDE\" or " "\"tDe\".
      • \n" "
      • equals, does not equal - enter a phrase or expression here " "to have the filter match only those articles whose headlines match " "exactly the text you typed. The phrase you type will be considered to " "be case-sensitive, so it makes a difference whether you show articles which " "contain \"Boeing\" or \"BOEING\".
      • \n" "
      • matches - a regular expression is expected. Recommended only if " "you are familiar with regular expressions, i.e. it should be used by " "advanced users only.
      " msgstr "" "Hér geturðu slegið inn stikkorð eða segð til að sía eftir með tilliti til " "þess sem þú valdir í fellivalmyndinni hægra megin:
        \n" "
      • inniheldur, inniheldur ekki - þú ættir líklega aðsetja inn " "stikkorð hér, eins og \"TDE\", \"Baseball\" eða \"Business\". Ekki skiptir " "máli hvort stikkorðið er með hástöfum þannig að jafngilt er að slá inn \"kde" "\", \"TDE\" eða \"kDe\".
      • \n" "
      • jafngilda, jafngilda ekki - Settu inn orðasamband eða segð " "hér til að sía frá greinar með fyrirsögnum sem jafngilda nákvæmlega " "textanum sem þú slóst inn. Máli skiptir hvort og hvar hástafir eru notaðir í " "orðasambandinu sem þú slærð inn hér þannig að \"Boeing\" or \"BOEING\" skila " "ekki sömu greinunum.
      • \n" "
      • passar við - búist er við reglulegri segð. Aðeins er mælt með " "þessu ef þú er kunnugur reglulegum segðum, þ.e. aðeins fyrir þróaða notendur." "
      " #: knewstickerconfigwidget.ui:644 #, no-c-format msgid "headlines" msgstr "sem fyrirsagnir" #: knewstickerconfigwidget.ui:670 #, no-c-format msgid "match" msgstr "passa við" #: knewstickerconfigwidget.ui:677 #, no-c-format msgid "Condition for this filter" msgstr "Skilyrði síunar" #: knewstickerconfigwidget.ui:680 #, no-c-format msgid "" "This combo box lets you specify the condition under which the keyword/" "expression you entered in the input field at the right will match. You can " "select one of the following values:
        \n" "
      • contain - the filter matches if the headline contains the keyword.
      • \n" "
      • does not contain - the filter matches if the headline does not contain " "the keyword.
      • \n" "
      • equals - the filter matches if the headline equals the expression.
      • \n" "
      • does not equal - the filter matches if the headline does not equal the " "expression.
      • \n" "
      • matches - the filter matches if the expression matches the headline. The " "expression you typed at the right will be considered a regular expression in " "this mode.
      • " msgstr "" "Þessi fellivallisti gefur þér kost á að tilgreina hvaða skilyrðum þau " "stikkorð og segðir sem þú settir í innsláttarsvæðið til hægri skuli " "uppfylla. Þú getur valið eitt af eftirtöldum gildum:
          \n" "
        • innihalda - sían tekur fyrirsagnir sem innihalda orðið.
        • \n" "
        • innihalda ekki - sían tekur fyrirsagnir sem innihalda ekki orðið.
        • \n" "
        • jafngilda - sían tekur fyrirsagnir sem jafngilda segð.
        • \n" "
        • jafngilda ekki - sían tekur fyrirsagnir sem jafngilda ekki segð.
        • \n" "
        • passa við - sían tekur fyrirsagnir sem jafngilda segð. Farið verður með " "segðina eins og reglulega segð í þessum ham.
        • " #: knewstickerconfigwidget.ui:697 #, no-c-format msgid "Scroller" msgstr "Skrun" #: knewstickerconfigwidget.ui:714 #, no-c-format msgid "Behavior" msgstr "Hegðun" #: knewstickerconfigwidget.ui:745 #, no-c-format msgid "&Scrolling speed:" msgstr "&Skrunuhraði:" #: knewstickerconfigwidget.ui:751 knewstickerconfigwidget.ui:779 #: knewstickerconfigwidget.ui:802 knewstickerconfigwidget.ui:816 #, no-c-format msgid "Scrolling speed" msgstr "Skrunuhraði" #: knewstickerconfigwidget.ui:754 knewstickerconfigwidget.ui:782 #: knewstickerconfigwidget.ui:805 knewstickerconfigwidget.ui:819 #, no-c-format msgid "" "Here you can define how fast the text should be scrolling. If you only have " "a little space on your taskbar (and therefore a rather small news ticker), " "you should probably set this to a slower speed so that you have a chance to " "read the headlines. For wider news tickers (and better eyes), faster " "scrolling is probably appropriate so that you do not have to wait too long " "for the next headline." msgstr "" "Hér geturðu skilgreint hversu hratt textinn á að skruna. Ef ert með lítið " "pláss á verkefnaslánni (og þar með fremur lítinn fréttastrimil), ættirðu " "sennilega að stilla þetta á lítinn hraða svo þú hafir möguleika á að lesa " "fréttirnar. Fyrir breiðari fréttastrimil (og betri sjón), er hratt skrun " "sennilega ákjósanlegt svo þú þurfir ekki að bíða mjög lengi eftir hverri " "fyrirsögn." #: knewstickerconfigwidget.ui:776 #, no-c-format msgid "Slow" msgstr "Hægur" #: knewstickerconfigwidget.ui:813 #, no-c-format msgid "Fast" msgstr "Hraður" #: knewstickerconfigwidget.ui:831 #, no-c-format msgid "Di&rection of scrolling:" msgstr "Sk&runátt:" #: knewstickerconfigwidget.ui:837 knewstickerconfigwidget.ui:878 #, no-c-format msgid "Direction of scrolling" msgstr "Skrunátt" #: knewstickerconfigwidget.ui:840 #, no-c-format msgid "" "These options allow you to define in what direction the text should be " "scrolled, e.g. to the left or to the right, upwards or downwards." msgstr "" "Hér er hægt að velja í hvaða átt maður vill að textinn renni, þ.e.til " "vinstri eða til hægri, upp eða niður." #: knewstickerconfigwidget.ui:846 #, no-c-format msgid "To the Left" msgstr "Til vinstri" #: knewstickerconfigwidget.ui:851 #, no-c-format msgid "To the Right" msgstr "Til hægri" #: knewstickerconfigwidget.ui:856 #, no-c-format msgid "Upwards" msgstr "Upp á við" #: knewstickerconfigwidget.ui:861 #, no-c-format msgid "Downwards" msgstr "Niður á við" #: knewstickerconfigwidget.ui:866 #, no-c-format msgid "Upwards, Rotated" msgstr "Upp, snúinn" #: knewstickerconfigwidget.ui:871 #, no-c-format msgid "Downwards, Rotated" msgstr "Niður á við, snúinn" #: knewstickerconfigwidget.ui:881 #, no-c-format msgid "" "These options allow you to define in what direction the text should be " "scrolled, e.g. to the left or to the right, upwards or downwards. Rotated " "means the text is rotated 90 degrees." msgstr "" "Hér er hægt að velja í hvaða átt maður vill að textinn renni, þ.e.til " "vinstri eða til hægri, upp eða niður. Snúinn þýðir að textanum er snúið í 90°" #: knewstickerconfigwidget.ui:911 #, no-c-format msgid "H&ighlighted color:" msgstr "L&itur við lýsingu:" #: knewstickerconfigwidget.ui:917 knewstickerconfigwidget.ui:931 #, no-c-format msgid "Highlighted color" msgstr "Litur við lýsingu" #: knewstickerconfigwidget.ui:920 #, no-c-format msgid "" "Click the button at the right to open a convenient color-selection dialog " "which lets you choose the color of the headlines when they are highlighted " "(when you move the mouse over them)." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að opna glugga þar sem hægt er að velja á " "þægilegan hátt lit á fyrirsagnirnar þegar þær eru upplýstar, (þegar músin er " "færð yfir þær)." #: knewstickerconfigwidget.ui:934 #, no-c-format msgid "" "Click this button to open a convenient color-selection dialog which lets you " "choose the color of the headlines when they are highlighted (when you move " "the mouse over them)." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að opna glugga þar sem hægt er að velja á " "þægilegan hátt lit á fyrirsagnirnar þegar þær eru upplýstar, (þegar músin er " "færð yfir þær)." #: knewstickerconfigwidget.ui:942 #, no-c-format msgid "&Background color:" msgstr "&Bakgrunnslitur:" #: knewstickerconfigwidget.ui:948 knewstickerconfigwidget.ui:962 #, no-c-format msgid "Background color" msgstr "Bakgrunnslitur" #: knewstickerconfigwidget.ui:951 #, no-c-format msgid "" "Click the button at the right to open a convenient color-selection dialog " "which lets you choose the background color of the scrolling text." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að opna glugga þar sem hægt er að velja á " "þægilegan hátt lit á bakgrunn skruntextans" #: knewstickerconfigwidget.ui:965 #, no-c-format msgid "" "Click this button to open a convenient color-selection dialog which lets you " "choose the background color of the scrolling text." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að opna glugga þar sem hægt er að velja á " "þægilegan hátt lit á bakgrunn skruntextans" #: knewstickerconfigwidget.ui:973 #, no-c-format msgid "&Foreground color:" msgstr "&Forgrunnslitur:" #: knewstickerconfigwidget.ui:979 knewstickerconfigwidget.ui:993 #, no-c-format msgid "Foreground color" msgstr "&Forgrunnslitur" #: knewstickerconfigwidget.ui:982 #, no-c-format msgid "" "Click the button at the right to open a convenient color-selection dialog " "which lets you choose the color of the scrolling text." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að opna glugga þar sem hægt er að velja á " "þægilegan hátt lit á skruntextann" #: knewstickerconfigwidget.ui:996 #, no-c-format msgid "" "Click this button to open a convenient color-selection dialog which lets you " "choose the color of the scrolling text." msgstr "" "Smelltu á þennan hnapp til að opna glugga þar sem hægt er að velja á " "þægilegan hátt lit á skruntextann" #: knewstickerconfigwidget.ui:1004 #, no-c-format msgid "F&ont:" msgstr "Letur&gerð:" #: knewstickerconfigwidget.ui:1010 knewstickerconfigwidget.ui:1024 #, no-c-format msgid "Scrolling text font" msgstr "Leturgerð skruntexta" #: knewstickerconfigwidget.ui:1013 #, no-c-format msgid "" "Click on the button at the right labeled Choose Font... to choose the " "font which will be used for the scrolling text. Please note that certain " "fonts are harder to read than others, especially when they are used as " "scrolling text. You should probably choose a font which can be easily read " "while it is moving." msgstr "" "Smelltu á hnappinn til hægri merktan Velja leturgerð... til að velja " "af hvaða leturgerð skruntextinn á að vera. Athugið að sumar leturgerðir er " "erfiðara að lesa en aðrar, sérstaklega þegar textinn skrunar. Best er að " "velja leturgerð sem auðvelt að lesa þegar hann færist hjá." #: knewstickerconfigwidget.ui:1021 #, no-c-format msgid "Choose Font..." msgstr "Velja leturgerð..." #: knewstickerconfigwidget.ui:1027 #, no-c-format msgid "" "Click here to choose the font which will be used for the scrolling text. " "Please note that certain fonts are harder to read than others, especially " "when they are used as a scrolling text. You should probably choose a font " "which can be easily read while it is moving." msgstr "" "Smelltu á hnappinn til hægri merktan Velja leturgerð... til að velja " "af hvaða leturgerð skruntextinn á að vera. Athugið að sumar leturgerðir er " "erfiðara að lesa en aðrar, sérstaklega þegar textinn skrunar. Best er að " "velja leturgerð sem auðvelt að lesa þegar hann færist hjá." #: knewstickerconfigwidget.ui:1054 #, no-c-format msgid "Scroll the most recent headlines onl&y" msgstr "Skruna einungis nýjustu f&yrirsagnir" #: knewstickerconfigwidget.ui:1057 #, no-c-format msgid "Show only the most recent headline for each news site in the scroller" msgstr "Sýna einungis allra nýjustu fyrirsagnir af hverri fréttasíðu." #: knewstickerconfigwidget.ui:1060 #, no-c-format msgid "" "Check this button to show only the most recent headline for each news site. " msgstr "" "Merkið við hér til að sýna einungis allra nýjustu fyrirsagnir af hverri " "fréttasíðu." #: knewstickerconfigwidget.ui:1068 #, no-c-format msgid "Show icons" msgstr "Sýna táknmyndir" #: knewstickerconfigwidget.ui:1071 #, no-c-format msgid "Show icons in the scrolling text" msgstr "Sýna tákn í skruntexta" #: knewstickerconfigwidget.ui:1074 #, no-c-format msgid "" "Click this button to make KNewsTicker show the icons of the news site to " "which each headline belongs. This makes associating a headline to a news " "site very easy but takes up some space in the text." msgstr "" "Merkið við hér til að KNewsTicker sýni tákn fréttasíðunnar sem fyrirsögnin " "kemur frá. Þetta auðveldar að tengja fyrirsagnir við fréttasíðu en tekur " "pláss." #: knewstickerconfigwidget.ui:1082 #, no-c-format msgid "&Temporarily slowed scrolling" msgstr "&Tímabundin lækkun skrunhraða" #: knewstickerconfigwidget.ui:1085 #, no-c-format msgid "Slow the scrolling down when mouse points at the scroller" msgstr "Hægja á skrunhraða þegar músinni er beint að skrunglugga" #: knewstickerconfigwidget.ui:1088 #, no-c-format msgid "" "Check this box to make KNewsTicker slow the scrolling down when you move the " "mouse cursor over the scrolling text. This makes clicking on items and " "dragging the icons (if enabled) away a lot easier." msgstr "" "Merkið við hér til láta KNewsTicker hægja á skrunhraða þegar músin er færð " "yfir skruntextan. Þetta auðveldar að smella og draga hluti (ef það hefur " "verið gert mögulegt)." #: knewstickerconfigwidget.ui:1096 #, no-c-format msgid "&Underline highlighted headline" msgstr "&Undirstrika upplýsta fyrirsögn" #: knewstickerconfigwidget.ui:1099 #, no-c-format msgid "Underline the currently highlighted headline" msgstr "Undirstrika fyrirsögn sem er upplýst" #: knewstickerconfigwidget.ui:1102 #, no-c-format msgid "" "Check this box to have the currently highlighted headline (e.g. the headline " "which is currently under the mouse cursor) underlined." msgstr "" "Merkið við hér til að gera fyrirsögn sem er upplýst (þ.e. undir " "músarbendlinum) undirstrikaða." #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:64 #, no-c-format msgid "Icon of this news site" msgstr "Tákn fréttaveitu" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:67 #, no-c-format msgid "Here you can see the icon of this news site." msgstr "Hér gefur að líta tákn fréttaveitunnar" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:75 #, no-c-format msgid "heise online news" msgstr "heise online news" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:78 #, no-c-format msgid "http://www.heise.de/newsticker/" msgstr "http://www.heise.de/newsticker/" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:86 #, no-c-format msgid "Description:" msgstr "Lýsing:" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:89 #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:131 #, no-c-format msgid "Brief description of the news site" msgstr "Stutt lýsing á þessari fréttasíðu" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:92 #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:134 #, no-c-format msgid "" "Here you can see a brief description about the news site and its contents." msgstr "" "Hér gefur að líta stutta lýsingu á þessari fréttasíðu og innihaldi hennar" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:100 #, no-c-format msgid "Name:" msgstr "Nafn:" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:106 #, no-c-format msgid "Name of the news site" msgstr "Nafn þessarar fréttasíðu" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:109 #, no-c-format msgid "This is the name of the news site." msgstr "Þetta er nafnið á fréttasíðunni." #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:167 #, no-c-format msgid "Available articles:" msgstr "Fáanlegar greinar:" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:170 #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:189 #, no-c-format msgid "Articles contained within this source file" msgstr "Greinar sem er að finna í frumskránni" #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:173 #, no-c-format msgid "" "This list shows the headlines and links to the corresponding complete " "articles which have been stored in the source file whose properties you are " "watching." msgstr "" "Þessi listi sýnir fyrirsagnir og tengla viðkomandi greina sem eru geymd í " "frumskránni sem þú ert að skoða eiginleika fyrir. " #: kntsrcfilepropsdlg/kntsrcfilepropsdlgwidget.ui:192 #, no-c-format msgid "" "This list shows the headlines and links to the corresponding complete " "articles which have been stored in the source file whose properties you are " "watching.

          You can open the corresponding full article for each headline " "by, depending on the global TDE settings, clicking or double-clicking on a " "headline" msgstr "" "Þessi listi sýnir fyrirsagnir og tengla viðkomandi greina sem eru geymd í " "frumskránni sem þú ert að skoða eiginleika fyrir.

          Þú getur opnað " "viðkomandi grein fyrir hverja fyrirsögn með að smella eða tvísmella á " "fyrirsögnina, eftir því hvernig TDE er stillt fyrir það." #: newssourcedlg.ui:26 #, no-c-format msgid "Add News Source" msgstr "Bæta við fréttaveitu" #: newssourcedlg.ui:50 #, no-c-format msgid "News Source Properties" msgstr "Eiginleikar fréttaveitu" #: newssourcedlg.ui:71 #, no-c-format msgid "&Name:" msgstr "&Nafn:" #: newssourcedlg.ui:77 newssourcedlg.ui:88 #, no-c-format msgid "Name of the news source" msgstr "Nafn fréttaveitu" #: newssourcedlg.ui:80 newssourcedlg.ui:91 #, no-c-format msgid "" "Here you can enter the name of the news source.
          Note that you can also " "use the button at the bottom right labeled Suggest to let KNewsTicker " "fill this field automatically, after you have entered a source file below." msgstr "" "Hér er hægt að gefa fréttaveitunni nafn.
          Athugið að einnig er hægt að " "smella á hnappinn til hægri merktan Leggja til og þannig fá tillögu " "frá KNewsTicker um nafn eftir að búið er að velja frumskrá." #: newssourcedlg.ui:99 #, no-c-format msgid "Source &file:" msgstr "&Frumskrá:" #: newssourcedlg.ui:105 newssourcedlg.ui:256 #, no-c-format msgid "The source file for this news source" msgstr "Frumskrá fyrir fréttaveitu" #: newssourcedlg.ui:108 newssourcedlg.ui:259 #, no-c-format msgid "" "Enter the path to the source file for the news source you want to add here. " "If you specified a source file here, you can use the button at the bottom " "right labeled Suggest to let KNewsTicker fill in the remaining values " "automatically." msgstr "" "Settu inn slóð fyrir frumskránna fyrir fréttaveituna sem þú vilt bæta við " "hérna. Ef þú tilgreindir frumskrá hér, geturðu notað hnappinn til hægri " "merktan Leggja til til að láta KNewsTicker fylla sjálfvirkt í " "eyðurnar." #: newssourcedlg.ui:116 #, no-c-format msgid "&Icon:" msgstr "&Tákn:" #: newssourcedlg.ui:122 newssourcedlg.ui:133 #, no-c-format msgid "Path to the icon for this news source" msgstr "Slóð að tákni fyrir fréttaveitu" #: newssourcedlg.ui:125 newssourcedlg.ui:136 #, no-c-format msgid "" "Here you can specify the path to an icon to be used for this news source. " "Icons make it easier to distinguish between multiple news sources as the " "headlines scroll by.
          Note that you can also use the button at the bottom " "right labeled Suggest to let KNewsTicker fill this field " "automatically, after you have entered a source file above." msgstr "" "Hér geturðu tilgreint slóð að táknmynd sem nota á fyrir þessa fréttaveitu. " "Táknmyndir gera það auðveldara að greina á milli fréttaveita þegar " "fyrisagnirnar skruna hjá.
          Athugaðu að þú getur líka nota hnappinn neðst " "til hægri merktan Leggja til til að láta KNewsTicker fylla sjálfvirkt " "í þessa eyðu, eftir að þú ert búinn velja frumskrá að ofan." #: newssourcedlg.ui:158 #, no-c-format msgid "Icon to be used for this news source" msgstr "Tákn sem nota á fyrir þessa fréttaveitu" #: newssourcedlg.ui:161 #, no-c-format msgid "" "This is what the currently configured icon for this news source looks like. " "To change this icon, use the input field at the left." msgstr "" "Svona lítur táknmyndin út, sem stillt er inn fyrir þessa fréttaveitu. Notaðu " "innsláttarsvæðið til vinstri til að breyta þessari táknmynd." #: newssourcedlg.ui:169 #, no-c-format msgid "Ca&tegory:" msgstr "Efnisflo&kkur:" #: newssourcedlg.ui:175 newssourcedlg.ui:186 #, no-c-format msgid "Into which category does this news source belong?" msgstr "Hvaða efnisflokki tilheyrir þessi fréttaveita" #: newssourcedlg.ui:178 newssourcedlg.ui:189 #, no-c-format msgid "" "Here you can specify into which category this news source belongs. Arranging " "the news sources into categories makes it much easier to maintain large " "lists of news sources.
          Note that you can also use the button at the " "bottom right labeled Suggest to let KNewsTicker fill this field " "automatically, after you have entered a source file above." msgstr "" "Hér geturðu tilgreint hvaða flokki fréttaveitan tilheyrir. Það að flokka " "fréttaveiturnar gerir það auðveldara að halda utan um langan lista af " "fréttaveitum.
          Athugaðu að þú getur líka nota hnappinn neðst til hægri " "merktan Leggja til til að láta KNewsTicker fylla sjálfvirkt í þessa " "eyðu, eftir að þú ert búinn velja frumskrá að ofan." #: newssourcedlg.ui:208 #, no-c-format msgid "&Max. articles:" msgstr "Hám&ark greina:" #: newssourcedlg.ui:214 newssourcedlg.ui:231 #, no-c-format msgid "Maximum number of articles" msgstr "Hámarksfjöldi greina" #: newssourcedlg.ui:217 newssourcedlg.ui:234 #, no-c-format msgid "" "This option lets you define how many articles KNewsTicker should cache for " "this news source. This value will never be exceeded.
          Note that you can " "also use the button at the bottom right labeled Suggest to let " "KNewsTicker fill this field automatically, after you have entered a source " "file above." msgstr "" "Hér gefst þér kostur á að velja hversu margar greinar frá þessari " "fréttaveitu KNewsTicker á að geyma í skyndiminni. Það verður aldrei meira en " "þetta.
          Athugaðu að þú getur líka nota hnappinn neðst til hægri merktan " "Leggja til til að láta KNewsTicker fylla sjálfvirkt í þessa eyðu, " "eftir að þú ert búinn velja frumskrá að ofan." #: newssourcedlg.ui:242 #, no-c-format msgid "The file is a &program" msgstr "Skráin er f&orrit" #: newssourcedlg.ui:245 #, no-c-format msgid "Is the specified source file a program?" msgstr "Er frumskráin forrit?" #: newssourcedlg.ui:248 #, no-c-format msgid "" "Check this box to tell KNewsTicker that the file you specified in the above " "input field labeled Source file is a program and not a RDF or RSS " "file. KNewsTicker will then process the output (as received on stdout) of that program." msgstr "" "Merktu við þennan reit til að segja KNewsTicker að skráin sem þú tilgreindir " "að ofan merkt Frumskrá sé forrit en ekki RDF eða RSS skrá. " "KNewsTicker mun þá vinna úr úttakinu (eins og það kemur á stdout) frá " "því forriti." #: newssourcedlg.ui:272 #, no-c-format msgid "Cancel this configuration" msgstr "Hætta við þessa uppsetningu" #: newssourcedlg.ui:275 #, no-c-format msgid "" "Press this button to close this dialog, discarding all entered information." msgstr "Smelltu á þennan hnapp til að hætta við þessa uppsetningu." #: newssourcedlg.ui:286 #, no-c-format msgid "&Suggest" msgstr "Le&ggja til" #: newssourcedlg.ui:289 #, no-c-format msgid "Suggest suitable values" msgstr "Leggja til passandi gildi" #: newssourcedlg.ui:292 #, no-c-format msgid "" "Press this button to make KNewsTicker guess more or less reasonable values " "for some of the news properties (such as the name, icon or maximum number of " "articles).
          Note that you have to supply a source file in order to use " "this function." msgstr "" "Ýttu á hnappinn til að láta KNewsTicker geta sér til um meira eða minna " "raunhæf gildi fyrir suma eiginleika frétta (svo sem nafn, táknmynd eða " "hámark greina).
          Athugaðu að þú þarft að gefa upp frumskrá til að geta " "notað þessa virkni!" #: newssourcedlg.ui:306 #, no-c-format msgid "Acknowledge these values" msgstr "Samþykkja þessi gildi" #: newssourcedlg.ui:309 #, no-c-format msgid "" "Press this button to apply the values of this dialog and return to the " "previous configuration dialog." msgstr "" "Smellið á hnappin til að setja inn gildin sem skráð eru í þennan glugga og " "fara í síðasta uppsetningarglugga." #, fuzzy #~ msgid "Configuration" #~ msgstr "Staða" #, fuzzy #~ msgid "Add" #~ msgstr "Bæt&a við" #~ msgid "" #~ "_n:

          Do you really want to remove %n news source?

          Press 'Yes' to " #~ "remove the news source from the list, press 'No' to keep it and close " #~ "this dialog.

          \n" #~ "

          Do you really want to remove these %n news sources?

          Press 'Yes' " #~ "to remove the news sources from the list, press 'No' to keep them and " #~ "close this dialog.

          " #~ msgstr "" #~ "

          Viltu örugglega fjarlægja þessa %n fréttaveitu?

          Smelltu á 'Já' " #~ "til að fjarlægja fréttaveituna af listanum, 'Nei' til halda henni og loka " #~ "þessum glugga.

          \n" #~ "

          Viltu örugglega fjarlægja þessar %n fréttaveitur?

          Smelltu á 'Já' " #~ "til að fjarlægja þær af listanum, 'Nei' til halda þeim og loka þessum " #~ "glugga.

          " #~ msgid "" #~ "

          Do you really want to remove the selected filter?

          Press 'Yes' to " #~ "remove the filter from the list, press 'No' to keep it and close this " #~ "dialog.

          " #~ msgstr "" #~ "

          Viltu örugglega taka valda síu í burtu?

          Smelltu á 'Já' taka hana " #~ "af listanum, smelltu á 'Nei' halda henni og loka þessum glugga.

          " #~ msgid "" #~ "

          Do you really want to add '%1' to the list of news sources?

          Press 'Yes' to add the news source to the list, press 'No' to cancel " #~ "and close this dialog.

          " #~ msgstr "" #~ "

          Viltu virkilega bæta '%1' við lista yfir fréttaveitur?

          Smelltu á " #~ "'já' til að bæta henni við listann, smelltu á 'Nei' til að hætta við og " #~ "loka þessum glugga.

          "